Um verkefnið
Forritunaverkefnið felur í sér að klára námskeið í gegnum KhanAcademy vefsíðuna. Best er að skrá sig inn á síðuna með Google netfanginu (@gspostur.com). Nemandi fær kóða hjá kennara til að skrá sig í bekk inn á vefsíðunni. Með því fyrirkomulagi getur kennarinn fylgst með framvindu verkefnisins.
Ef nemandi er byrjandi í forritun er gengið út frá því að klára a.m.k. Hour of Code: Hour of Website undir "Computing". Ef nemandi er lengra kominn getur hann valið að halda áfram í annað námskeið eftir áhugasviði í samráði við kennara.
Tenglarnir fyrir ofan eru hugsaðir til að aðstoða nemendur við að skilja ensku fyrirmælin á Khan Academy vefsíðunni betur.
Ef nemandi er byrjandi í forritun er gengið út frá því að klára a.m.k. Hour of Code: Hour of Website undir "Computing". Ef nemandi er lengra kominn getur hann valið að halda áfram í annað námskeið eftir áhugasviði í samráði við kennara.
Tenglarnir fyrir ofan eru hugsaðir til að aðstoða nemendur við að skilja ensku fyrirmælin á Khan Academy vefsíðunni betur.