• Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
  Upplýsingatækni í Garðaskóla
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
Til baka

Google Skjöl (Docs)

Google Skjöl umhverfið býður upp á marga möguleika á samvinnu milli nemenda en einnig kennara. Auðvelt er að deila skjölum með öðrum og hægt að nálgast þau hvar sem er, svo framarlega sem notandinn er nettengdur. Vinsamlegast athugið að oft verða breytingar á einstökum forritum og því gætu þær leiðbeningar sem hér má finna orðið úreltar á einhverjum tímapunkti. Reynt verður eftir bestu getu að halda upplýsingunum við.

Þau dæmi sem tekin eru um kerfi (t.d. í tengslum við Google Apps for Education) eiga við Garðabæ. 

Hægt er að stækka myndböndin í fulla skjástærð ("Full Screen" neðst í hægra horninu) en einnig má horfa á þau á YouTube vefnum með því að smella á YouTube merkið (hægra megin neðst).

Myndböndin eru unnin í samstarfi við Þróunarsjóð grunnskóla Garðabæjar.

Að opna nýtt skjal

Að deila skjali með öðrum


Að setja inn mynd af netinu

Að setja inn mynd úr tölvu


Að setja inn teikningu

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn