• Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
  Upplýsingatækni í Garðaskóla
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
Til baka

Google Drif (Drive)

Google Drive umhverfið býður upp á marga möguleika á samvinnu milli nemenda en einnig kennara. Ekki þarf að greiða fyrir aðganginn og með honum opnast fyrir sívaxandi forritapakka sem nýtist öllum. Vinsamlegast athugið að oft verða breytingar á einstökum forritum og því gætu þær leiðbeiningar sem hér má finna orðið úreltar á einhverjum tímapunkti. Reynt verður eftir bestu getu að halda upplýsingunum við.

Þau dæmi sem tekin eru um kerfi (t.d. í tengslum við Google Apps for Education) eiga við Garðabæ. 

Hægt er að stækka myndböndin í fulla skjástærð ("Full Screen" neðst í hægra horninu) en einnig má horfa á þau á YouTube vefnum með því að smella á YouTube merkið (hægra megin neðst).

Myndböndin eru unnin í samstarfi við Þróunarsjóð grunnskóla Garðabæjar.

Að búa til möppu

Að opna nýtt skjal


Að færa skjal í möppu

Að deila möppu með öðrum


Að breyta Word skjali í Google Docs skjal

Að hlaða upp skrám og möppum úr tölvu


Að hlaða niður skjali í tölvu

Að deila skrám í Google Drive í iPad


Að skrá sig út af Google Drive í iPad

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn