• Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
  Upplýsingatækni í Garðaskóla
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn

Þematengd verkefni í Hönnun og tækni

29/9/2017

0 Comments

 
Lengi vel hefur verið vitað um þau jákvæðu áhrif sem val nemenda á verkefnum getur haft á áhuga þeirra á námi sínu.

Með það að leiðarljósi fengu nemendur í Hönnun og tækni að velja hvaða þemu yrðu tekin fyrir skólaárið 2017-2018. Valið stóð á milli 10 þema og fengu nemendur tækifæri til að kynna sér þau forrit/aðföng sem gætu átt við hvert og eitt. Þar að auki gátu þeir bætt við þema/forritum við þann lista sem kennari setti fram. 

Þó að öll þemun hafi fengið atkvæði urðu þessi efst á lista:
  • Þrívíddarprentun
  • Virtual Reality (VR)
  • Augmented Reality (AR)
  • Arduino og Rasberry Pi
  • Tækjaforritun
Þar sem meirihluti stúlknanna völdu Tölvutæting er fyrirhugað að bjóða þeim að skipta út Tækjaforritun fyrir það þema.

Hvert þema er áætlað að taki um 3-4 vikur. Nemendur munu velja sér efni/verkefni til að vinna innan hvers þema og skila sjálfsmati og stuttri umsögn um viðkomandi tækni til opinberar birtingar á vef Hönnunarsmiðjunnar. Auk þess mun hver nemendi velja sér efni eftir áhugasviði og kynna á skólaárinu fyrir öðrum nemendum í hópnum.
0 Comments



Leave a Reply.

    Til baka
    Verkefni

    Hver og hvað?

    Hildur Rudolfsdóttir, kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni skrifar hér um starf í Hönnunarsmiðju Garðaskóla, Þristinum, sem tekin var í notkun haustið 2017

    Instagram

    Safnið

    May 2018
    April 2018
    March 2018
    January 2018
    November 2017
    September 2017
    August 2017

    Flokkar

    All

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn