Lokahugmynd
Síðasta skrefið í hönnuninni er að búa til eitt módel sem kemur hugmyndum þínum á framfæri við aðra.
Prófaðu þessar aðferðir
- Hvaða litur á að vera á skápnum? Bættu litnum við módelið þitt.
- Úr hvaða efni er skápurinn þinn? Bættu þessum upplýsingum við módelið þitt.
- Bættu við módeli af manneskju til að sýna stærðina/hlutföllin á módelinu þínu.
- Bættu við myndum ef þörf er á og lýstu með texta öðru sem er óljóst.
Nýttu þér þetta skjal til að setja upp hugmyndir þínar fyrir skil á verkefninu.