Menntadagur í upplýsingatækni í Garðabæ
14. ágúst 2018
Dagskrá
08:30-9:00 Morgunmatur í boði grunnskóla Garðabæjar
09:00-9:30 Erindi: Ný persónuverndarlöggjöf
Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands
09:30-10:30 Vinnustofur lota 1
10:30-10:50 Kaffi og spjall
10:50-11:50 Vinnustofur lota 2
11:50-12:40 Matur Íslensk kjötsúpa
12:40-13:00 Erindi: Tölvudeild Garðabæjar
13:00-14:00 Vinnustofur lota 3
08:30-9:00 Morgunmatur í boði grunnskóla Garðabæjar
09:00-9:30 Erindi: Ný persónuverndarlöggjöf
Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands
09:30-10:30 Vinnustofur lota 1
10:30-10:50 Kaffi og spjall
10:50-11:50 Vinnustofur lota 2
11:50-12:40 Matur Íslensk kjötsúpa
12:40-13:00 Erindi: Tölvudeild Garðabæjar
13:00-14:00 Vinnustofur lota 3

lýsingar_á_vinnustofum_14._ágúst_2018.pdf |
Til að skrá þig á vinnustofu smellir þú á viðkomandi tengil hér fyrir neðan. Hver þátttakandi velur sér eina vinnustofu í hverri lotu, alls þrjár lotur. Vinsamlegast athugið að sumar vinnustofurnar ná yfir tvær lotur. Takmarkaður fjöldi kemst á hverja vinnustofu, fyrstur kemur fyrstur fær. Mikilvægt er að allir hafi skráð sig í allar lotur á hádegi mánudaginn 13. ágúst.