• Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
  Upplýsingatækni í Garðaskóla
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
Picture
Menntaspjall er, samkvæmt fésbókarsíðu verkefnisins, "hluti af þeirri vegferð að einstaklingsmiða endurmenntun kennara og skólafólks." Verkefninu var hrundið af stað vorið 2014 og á heimasíðu Inga Hrannars Ómarssonar má finna samantekt frá öllum þeim menntaspjöllum sem hafa farið fram. 

Spjallið fer fram á Twitter annan hvern sunnudag kl. 11, undir merkinu #menntaspjall og alltaf er gengið út frá ákveðnu þema. Oftast er gestastjórnandi og fyrirfram ákveðnar spurningar sem þátttakendur svara en einnig er mælt með að þátttakendur ræði sín á milli um einstaka þætti sem koma upp.

Mjög einfalt er að taka þátt í rauntíma (hægt að hafa samband við Hildi ef þið lendið í vandræðum) en þeir sem vilja bara fylgjast með geta einnig gert það (enda hellings starfsþróun fólgin í þátttöku á hliðarlínunni. Eins og minnst hefur verið á hér að ofan má alltaf finns samatekt á umræðunni á heimasíðu Inga Hrannars.

Gott er að nota vefsíðuna TweetDeck til að hafa betri yfirsýn þegar spjallið er í gangi.




Picture

Sköpun í skólastarfi

6. september 2015 - Gestastjórnandi Mariella Thayer.
Samantekt
Picture

Karlar í 
kennslu

20. sepember 2015 - Gestastjórnandi Egill Óskarsson, leikskólakennari og deildarstjóri á leikskólanum Fögrubrekku.
Samantekt
Picture

?

Ekki búið að gefa upp dagsetningu
Samantekt væntanleg
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn