• Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
  Upplýsingatækni í Garðaskóla
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
Til baka

Myndbandakynningar

Aðgengilegt á öllum nettengdum tölvum og öllum iPad snjalltækjum

Spark Video (hluti af Adobe Spark)

Picture
Adobe Page býður upp á einfalda myndbandagerð þar sem notendur tengja saman ljósmyndir, texta og tal. Hægt er að bæta við tónlist og útbúa kynningu út frá "sögugrunnum" í forritinu.

Smáforritið býður bæði upp á vistun í "Photos" í iPad, að afrita hlekk á myndbandið til að dreifa og dreifingu í gegnum samfélagsmiðla. Veflæga lausnin býður það sama nema að þar hleður maður myndbandinu niður sem  mp4 skrá.

​Page er hluti af Adobe Spark skýjalausninni
 sem er aðgengileg í gegnum netvafra en einnig sem smáforrit í iPad. Notendur þurfa að stofna Adobe ID notendanafn en geta eftir það vistað og haft aðgengi að gögnum í mörgum mismunandi tækjum.  

Picture
Kennslumyndbönd

Aðgengilegt á öllum iPad snjalltækjum

Puppet Pals

Picture
Puppet Pals er smáforrit fyrir iPad snjalltæki þar sem notendur nýta sér myndir og bakgrunna til að koma sögu og/eða upplýsingum á framfæri.

Smáforritið býður bæði upp á vistun í "Photos" í iPad, sem svo er hægt að dreifa áfram.


​Hægt er að breyta bakgrunnum og persónum á meðan að notandinn tekur upp það sem gerist á skjánum. Einnig er auðvelt að taka upp tal notandans.


Aðgengilegt á öllum iPad snjalltækjum

Explain Everything

Picture
Explain Everything er smáforrit fyrir iPad, iPhone og Android snjalltæki sem bíður notandanum upp á að taka upp það sem er að gerast á skjánum í forritinu, í bland við tal, tónlist, myndir og myndbönd.

Picture
Kennslumyndbönd á ensku
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn