Um verkefnið
Myndvinnsluverkefnið felur í sér að nemendur skili sér 1-2 mínútna löngu myndbandi sem unnið er í smáforritinu TouchCast. Efnistök eru frjáls en myndandið er ætlað til fróðleiks, það er að segja það á að kenna áhorfandanum eitthvað. Mikilvægt er að nemendur ákveði efnistök og framvindu myndbandsins áður en byrjað er að taka upp, til að einfalda vinnslu.
Forritið, sem er ókeypis, er til fyrir iPhone en einnig má finna það á öllum spjaldtölvum í Garðaskóla sem verða aðgengilegar fyrir nemendur á meðan á verkefninu stendur. Hver og einn vinnur sitt myndband en nemendur eru hvattir til að aðstoða hópmeðlimi sína á meðan á tökum stendur.
Hvert myndband skal a.m.k. nýta eftirfarandi valmöguleika í forritinu:
Einnig er hægt að nýta:
Myndbandinu skal skila í gegnum Google Classeroom þegar verkefninu er lokið.
Forritið, sem er ókeypis, er til fyrir iPhone en einnig má finna það á öllum spjaldtölvum í Garðaskóla sem verða aðgengilegar fyrir nemendur á meðan á verkefninu stendur. Hver og einn vinnur sitt myndband en nemendur eru hvattir til að aðstoða hópmeðlimi sína á meðan á tökum stendur.
Hvert myndband skal a.m.k. nýta eftirfarandi valmöguleika í forritinu:
- Grænskjá (Green Screen)
- Að minnsta kosti tvö vApp að eigin vali
Einnig er hægt að nýta:
- tengingu fleiri myndavéla inn í smáforritinu
- Whiteboard möguleikann
- Titla og teiknimöguleikana
Myndbandinu skal skila í gegnum Google Classeroom þegar verkefninu er lokið.