Um verkefnið
Myndvinnsluverkefnið felur í sér að nemendur klári a.m.k. tvö mismunandi myndbönd af Little Web Hut til að vinna eftir í GIMP forritinu sem má finna á öllum tölvum Garðaskóla. GIMP forritið er ókeypis myndvinnsluforrit sem einnig er hægt að ná í á heimatölvur.
Hér að ofan má sjá tengil yfir á íslenskt kennslumyndband um GIMP. Athugaðu að hugsanlegt er að umhverfið þar sé ekki alveg eins og sú útgáfa af forritinu sem þú ert að nota. Aðalatriðin ættu þó að vera þau sömu.
Myndunum skal skila í gegnum Google Classeroom þegar verkefninu er lokið.
Hér að ofan má sjá tengil yfir á íslenskt kennslumyndband um GIMP. Athugaðu að hugsanlegt er að umhverfið þar sé ekki alveg eins og sú útgáfa af forritinu sem þú ert að nota. Aðalatriðin ættu þó að vera þau sömu.
Myndunum skal skila í gegnum Google Classeroom þegar verkefninu er lokið.