• Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn
  Upplýsingatækni í Garðaskóla
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn

Tölvuleikjaforritun (Alice)

Tölvuleikjaforritun er kennd sem valfag einu sinni í viku allt skólaárið. Markmið með kennslunni er að gefa nemendum innsýn í þau tækifæri og möguleika sem forritun og undur tækninnar opna. Nemendur öðlast yfirsýn yfir það hvernig forritun er uppbyggð og grunnfærni til að nýta hana. Áhersla er lögð á leikjaforritun með aðstoð hugarkorta, söguborða og ekki síst Alice sem er einfalt þrívítt “drag and drop” forritunarumhverfi sem leiðir nemendur í gegnum fyrstu skref forritunar. Umhverfið byggir ekki á flóknum forritunarmálum heldur fyrirfram skilgreindum og mörkuðum aðgerðum og skipunum sem nemendur læra að setja saman og skilja. Nemendur læra að vinna með binary, breytur og föll í gegnum verkefnavinnu og hanna í gegnum námið sinn eigin tölvuleik eða sögu.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Verkfæri
  • Kennslumyndbönd
  • Námstækni
  • Stafræn borgaravitund
  • Þristurinn